þriðjudagur, janúar 31, 2006
Hér eru afmælisterturnar, þær völdu þær sjálfar, svo á morgum á Chris 18 ára afmæli og ég mun taka mynd af hans tertu og setja hana hér inná.....
Það er um 20 stg. hiti í dag rosa æðislegt, ég labbaði með stelpurnar og hundana í skólan, við tengdapabbi höfum labbað með hundana á hverjum degi enn þau fóru í morgun til Lafland sem er svona Casino staður, og þau koma aftur á mánudag og verða hér til 18 feb. Jæja ætla í sturtu og svo fara að gera skattaskísluna........Vonandi að maður heyri eitthvað frá 'Ola og Merete fljótlega, ég er farin að hafa áhyggjur af þessu, þetta tekur svo langan tíma hjá þeim.
Ta ta
Ester


þetta er stæðsta lifaðndi tré í HEIMI við fórum að sjá risatréin á sunnudag, rosalega geggjað. Þetta tré er 2700 ára gamallt úúúúfffffff. Þetta var rosa upplifelsi að sjá þessi tré.

sunnudagur, janúar 29, 2006

Rachel er 4 ára í dag jejjjjjjj........VIð erum á leiðini að skoða stóru tréin, það tekur um 2 tíma að keyra þangað ogég er svo spennt. 'Eg kom ekki heim fyrr enn 03 í morgun og sofnaði ekki fyrr enn 04, var vakin kl 08. þannig að ég fékk 4 tíma svefn og ég er þreytt. 'Eg mun skrifa meir þegar að við komum heim og ég mun setja myndir inn á líka........Ta ta

föstudagur, janúar 27, 2006


Jæja þá er Merete á spítalanum, vatnið farið. Enn það er svo sem ekkert mikið að frétta af mér bara að tengdó eru enn hér og stelpurnar elska það, tengdamamma er alltaf að hjálpa mér, hún eldar allar máltíðar, þvær af okkur þvott, vaskar upp, ég bara má ekki geri neitt, hehe yndislegt.
það eina sem ég geri er að taka til og þurka af og ryksuga því henni finnst það ekki gaman. Rachel á afmæli á sunnudag, við ætluðum að fara í keilu fyrir afmælið hennar Söru enn það var allt fullt þannig að við fórum til Burger King og borðuðum þar kökuna og opnuðum pakka, Við erum reyndar að spá í að fara þar sem risa tréin eru á sunnudag enn við sjáum til, það fer eftir veðri. Við fullorðna fólið erum að fara út í kvöld, Chris ætlar að passa skvísurnar, það er lítið Casino hér rétt hjá og tengdamamma vill fara þangað svo veit ég ekki hvað við gerum. Maður Sandy vinkonu kemur heim í dag frá 'Irak, við erum rosa spennt fyrir hennar hönd og okkur hlakkar til að sjá hann. Svo er þessi mynd af stelponum tekin yfir jólin algjörar rúsínur.
Byð að heilsa í bili

laugardagur, janúar 21, 2006

Jæja, þá er laugardagur, Sara á afmæli á morgum, verður 6 ára. 'Eg kom ekki heim fyrr enn um 03 í nótt, ég svaf til um 10:00 hef verið að taka til og þvo þvott síðan, mér finnst svo gott að vera ein heima með stlepurnar í smá ´tima þegar að tengdó eru hér. Ryan fór með mömmu sinni að verlsa og tengdapabbi fór í sund þannig að ég gat bara slappað af og tekið til og sonna. Þarf reyndar að drífa mig í sturtu því að ég er að fara vinna í kvöld aftur, frá 16:30 til lokun. 'A morgum förum við í keilu, ég bauð Emily og hennar fjölsk. svo kemur Sandy og hennar krakkar, hann Tom kemur heim í næstu viku held ég. 'Eg er orðin svo spennt fyrir 'Ola og Merete ohhh ég man hvað ég var spennt fyrir Söru, fyrsta barn er sko spessssssssssss.....Jæja þarf að ´drífa mig í sturtu........
'Eg mun skrifa annaðkvöld ef ég man........já í gær fór ég að versla með tengdamömmu hún keifti alskonar dót handa mér, æðislegt hún gerir þetta alltaf þegar að þau koma, þau eyða og eyða og eyða peningum í okkur. 'Eg elska þau mjög mikið þau koma fram við mig eins og dóttir, því m iður geta ekki allir sagt þetta um tengdaforeldra sína, ég þekki mikið af konum sem hata tengdaforeldrana, hehe ekki ég.

Tata

fimmtudagur, janúar 19, 2006

Jæja, þá eru tengdaforeldrarnir komnir í heimsókn, Það tók Rachel hálfan dag að venjast þeim enn Söru bara hálfa sec. hehe. Dagurinn í dag hefur verið góður, eftir að ég náði í Söru í skólan fórum við í Commisaryð og pönntuðum afmælistertur fyrir skvísurnar og versluðum í matin. 'Eg vaknaði kl 06 í morgun og hljóp á tækinu mínu svo um 07:30 kom Haily og var hér til 13:45.........Svo um 15:00 kom sonur Camillu og var hjá mér í um 2 tíma því að Camillu seinnkaði í LA því að hún fór til læknirs þarna niðurfrá......Hvað meir Hvað meir.......það getur verið að við förum í litla Casinoið í kvöld þegar að Chris kemur heim úr vinnuni, sjáum til með það sko sko sko.......Jæja ég mun skrifa aftur á morgum

TTFN

miðvikudagur, janúar 18, 2006

Miðvikudagur. 18 Jan. 2006

Jæja þá er ég byrjuð að bloga í alvöru. 'Eg þarf að byrja að skrifa niður það sem ég geri á dagin því að ég farin að gleyma stundum hvað ég geri dag frá degi. 'Eg er í fríi í dag úr vinnuni jejjj, var að vinna í gærkveldi, ekkert mikið að gera nema að Juan meiddi sig hann er kokkurinn á staðnum. Sara er í skólanum og verður þar í 2 tíma í viðbót, henni gengur bara vel elskunni minni. Svo er ég byrjuð á fara í gymmið, ég hljóp heima í gær og gekk bara vel, ég mun fara í dag við fyrsta tækifæri. 'Eg hef haft svolítið erfiðan dag í dag. Lóa systir hefur verið að bögga mig út af dóti sem ég hafði átt að segja þegar að hún var hjá mér í sumar.....'Eg nenni bara ekki að pæla í svona dóti núna ég hef um svo margt annað að hafa áhyggjur af. Tengdó koma á morgum og verða hjá okkur í 2 vikur fara svo til Lafland svo koma þau aftur og verða hér í smá tíma meir, veit ekki hvað lengi....Ryan er að fara til Texas í byrjun febrúar í viku svo fer hann aftur 14 feb til Florida held ég. Hann er alltaf á ferðini kallin. Jæja ég ætla að reyna að láta þessa síðu líta vel út..........hehe

Ta ta for now..:=)