þriðjudagur, janúar 31, 2006
Hér eru afmælisterturnar, þær völdu þær sjálfar, svo á morgum á Chris 18 ára afmæli og ég mun taka mynd af hans tertu og setja hana hér inná.....
Það er um 20 stg. hiti í dag rosa æðislegt, ég labbaði með stelpurnar og hundana í skólan, við tengdapabbi höfum labbað með hundana á hverjum degi enn þau fóru í morgun til Lafland sem er svona Casino staður, og þau koma aftur á mánudag og verða hér til 18 feb. Jæja ætla í sturtu og svo fara að gera skattaskísluna........Vonandi að maður heyri eitthvað frá 'Ola og Merete fljótlega, ég er farin að hafa áhyggjur af þessu, þetta tekur svo langan tíma hjá þeim.
Ta ta
Ester

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, Ester Rut. Ég fór á síðuna þína í gegnum Óla. Mikið er gaman að fylgjast með þér og fjölskyldunni. Til hamingju með dæturnar. Flottar kökurnar og tréð æðislegggggt.....
Bestu kveðjur frá þinni frænku Þórdísi

1:01 e.h.  
Blogger Hafrún Ásta said...

Flottar kökur vá öll afmæli á næstum sama tíma þetta er næstum því þannig hjá okkur strákarnir akkúrat mánuður á milli og við Siggi hina tvo mánuðina eftir það. hehe. Hey gott að finan þgi aftur sætust verðum í bandi.

12:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, það verður gaman að fylgjast með þér.
Af okkur er allt gott að frétta, við eignuðumst dreng í nóvember síðastliðnum, hann var skírður 28.jan og fékk nafnið Jóhann.
Lilja Rós er alltaf hress og við líka.
Kveðja,
Védís og co.

3:04 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ skanið mitt..gaman að þú sért komin með blogg..því við tölum sonna saman einu sinni í viku ..núna..mamma og pabbi eru eitthva að vesenast að búa til taco..eða mamma keypti eitthvað sem hún ætlaði ekki að kaupa og pabbi er að lesa utan og jarí jarí jar..ég var í atvinnuviðtali áðan í öðrum leikskóla..hérna í kóp..fæ líklegast vinnuna..leikskólinn er sonna eiginlega í göngufæri doldið langt en of stutt til að taka strætó en ég er farin að Eta..ELSKJÚ...sakna þín útaf lífinu hehehe..passar ekki alveg..en já..bæææ

9:54 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home