laugardagur, janúar 21, 2006

Jæja, þá er laugardagur, Sara á afmæli á morgum, verður 6 ára. 'Eg kom ekki heim fyrr enn um 03 í nótt, ég svaf til um 10:00 hef verið að taka til og þvo þvott síðan, mér finnst svo gott að vera ein heima með stlepurnar í smá ´tima þegar að tengdó eru hér. Ryan fór með mömmu sinni að verlsa og tengdapabbi fór í sund þannig að ég gat bara slappað af og tekið til og sonna. Þarf reyndar að drífa mig í sturtu því að ég er að fara vinna í kvöld aftur, frá 16:30 til lokun. 'A morgum förum við í keilu, ég bauð Emily og hennar fjölsk. svo kemur Sandy og hennar krakkar, hann Tom kemur heim í næstu viku held ég. 'Eg er orðin svo spennt fyrir 'Ola og Merete ohhh ég man hvað ég var spennt fyrir Söru, fyrsta barn er sko spessssssssssss.....Jæja þarf að ´drífa mig í sturtu........
'Eg mun skrifa annaðkvöld ef ég man........já í gær fór ég að versla með tengdamömmu hún keifti alskonar dót handa mér, æðislegt hún gerir þetta alltaf þegar að þau koma, þau eyða og eyða og eyða peningum í okkur. 'Eg elska þau mjög mikið þau koma fram við mig eins og dóttir, því m iður geta ekki allir sagt þetta um tengdaforeldra sína, ég þekki mikið af konum sem hata tengdaforeldrana, hehe ekki ég.

Tata

1 Comments:

Blogger Óli Örn said...

Hæja frænkudís
Til hamingju með að vera kominn í bloggheiminn hehe...

Þegar þú villt setja mynd inná bloggið þitt ýtir þú á svona litla mynd sem er fyrir ofan bloggluggan sem þú skrifar í ... Hún er lengst til vinstri... Kassi með bláum himni og landslagi... Og svo velurðu "browse..." og velur mynd sem þú ert með í tölvunni þinni... Ýtir svo á "Done"... Þá er myndin kominn inn á gluggan sem þú ert að skrifa bloggið í og þú heldur bara áfram að blogga og ýtir svo á "publish post" eins og vanalega og myndin kemur þá með ... En ég held að þú verðir að nota "Microsoft Internet Explorer" til að fá þetta til... Ég reyndi með "Opera" vafranum og það gekk ekki...

Bæjó Óli frændi

ps... búinn að setja inn mynd af rúminu á bloggið mitt ;O)

3:05 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home