miðvikudagur, janúar 18, 2006

Miðvikudagur. 18 Jan. 2006

Jæja þá er ég byrjuð að bloga í alvöru. 'Eg þarf að byrja að skrifa niður það sem ég geri á dagin því að ég farin að gleyma stundum hvað ég geri dag frá degi. 'Eg er í fríi í dag úr vinnuni jejjj, var að vinna í gærkveldi, ekkert mikið að gera nema að Juan meiddi sig hann er kokkurinn á staðnum. Sara er í skólanum og verður þar í 2 tíma í viðbót, henni gengur bara vel elskunni minni. Svo er ég byrjuð á fara í gymmið, ég hljóp heima í gær og gekk bara vel, ég mun fara í dag við fyrsta tækifæri. 'Eg hef haft svolítið erfiðan dag í dag. Lóa systir hefur verið að bögga mig út af dóti sem ég hafði átt að segja þegar að hún var hjá mér í sumar.....'Eg nenni bara ekki að pæla í svona dóti núna ég hef um svo margt annað að hafa áhyggjur af. Tengdó koma á morgum og verða hjá okkur í 2 vikur fara svo til Lafland svo koma þau aftur og verða hér í smá tíma meir, veit ekki hvað lengi....Ryan er að fara til Texas í byrjun febrúar í viku svo fer hann aftur 14 feb til Florida held ég. Hann er alltaf á ferðini kallin. Jæja ég ætla að reyna að láta þessa síðu líta vel út..........hehe

Ta ta for now..:=)

1 Comments:

Blogger Hafrún Ásta said...

Knús og kossar. open ears anytime... gaman að finan þig aftur á veraldarvefnum ;)

12:56 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home