föstudagur, febrúar 24, 2006

Þessi helgi verður leiðinleg. Ryan verður ekki heima, hann er að fara að vinna í gæslu á Nascar kappaksturkeppni, þannig að ég verð ein heima með krakkana. Svo er ég að hugsa um hest í kvöld og í fyrramálið þarf að moka út og gefa. Núna þarf ég að klæða stelpurnar og mig því að ég ætla að hjóla méð þær í skólan.

Ta ta

miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Leti leti leti og aftur leti.
'Eg hef bara ekki nennt að blogga. Það hefur svo sem ekkert skeð hér á bæ síðan síðast. 'Eg hef verið í fríi í vinnuni í 5 daga jejjjjjjjjjjjjj. Enn fer að vinna í kvöld, svo er ég að passa litla 5 ára skvísu sem heitir Molly, mamma hennar(vinkona mín) fór í aðgerð á olboga í dag þannig að Molly hefur verið hjá okkur síðan 0530 í morgum úúúúfffffff ég er sko trött. Svo kemur sonur þeirra til mín eftir skóla sem sagt eftir um 20 mín, svo þarf ég að ná í SÖru í skólan svo gera mig tilbúna fyrir vinnu, sem sagt nóg að gera he! he!...
Hmm... Mamma hringdi í gær og við töluðum saman lengi lengi um allt milli himins og jarðar, ég hef ekki spjallað við mútter lengi þannig að það var rosa gaman að spjalla við mútterið, mútter mútter mútter.....oki ég er hætt í bili oki

Ta ta

fimmtudagur, febrúar 16, 2006

'Uffffff ég hef sko verið LÖT undanfarið. Það hefur verið nóg að gera því að Ryan hefur ekkert verið heima, þannig að ég gef sjálfri mér ekki tíma til að sita fyrir framan tölfuna. 'Eg sit hér bara í náttfötum og drekk kaffi, Sara er tilbúin til að fara í skólan. ég og tengdamamma ætlum út í búð með Rachel þegar að ég er búin að skuttla Söru í skólan......Annars er ekkert mikið að frétta, ég er tilbúin að hætta í vinnuni minni, ég nenni þessu ekki lengur. Enn oki nóg í bili.

Byð að heilsa

Ester

mánudagur, febrúar 06, 2006

"Uffffffff þessi helgi var töff, ég vann alla helgina, þannig að ég er soldið þreytt í dag og nenni ekki að gera neitt. Ryan fór til Florida í dag og kemur heim á föstudag, þannig að ég er bara kallalaus. Enn það er gaman að sjá að vinir og vandamenn hafi skoðað síðuna mína, það svona hvetur mig til að skrifa svona annanhvern dag kannski á hverjum degi. Tengdaforeldrarnir koma í dag einhverntíman, þannig að ég þarf að býða eftir símtali frá þeim svo að ég geti skrifað þau inná völlin, enn ég ætla sammt að labba þegar að ég næ í Söru og taka hundana með, þau þurfa á æfingu að halda. Jæja þarf að skutlast....:TATA

föstudagur, febrúar 03, 2006

Góðan dagin. Þá er það föstudagur, ég er að vinna alla helgina...bömmmmmmer. 'Eg var að vinna í gærkveldi til um 2300 svo fer ég að vinna í kvöld frá 1700-0200 svo á morgum frá 2030-0200 svo á sunnudag frá 1400-2200 GLATAÐ. Svo í næstu viku vinn ég 40 tíma, ég er sko ekki í fullri vinnu enn það mætti sko alveg miskilja það sko......Ryan fer til Florida á mánudag og verður þar til föstudags, tengdó verður hér til að hjálpa mér með skvísurnar, jejjjjjj..........Hvað meir hmmmmmm. veit ekki jæja ég hætti þessari vittleisu bara.
Skrifa meir á morgum, ef ég hef rænu til þess hehe.

miðvikudagur, febrúar 01, 2006

VELKOMIN 'I HEIMIN LITLA PRINSESSA.
Loksins er litla dísin komin í heimin, til hamingju 'Oli og Merete. Hún fæddist í gær kl 15 á norskum tíma, ótrúlegt að 'Oli frændi er orðin PABBI jejjjjjj og Þórdís frænka er AMMA he ! he!

Hann Chris er 18 í dag, það eru bara ekkert nema afmæli hér á þessum bæ. Svo á Ryan afmæli í næsta mánuði og ég er í maí. Enn sonna er hetta barra.............Jæja ég þarf að fara að ná í Söru í skólan og við þurfum að labba í ROKI, enn sammt sem betur fer er vindurin heitur..

Ta TA