föstudagur, febrúar 24, 2006

Þessi helgi verður leiðinleg. Ryan verður ekki heima, hann er að fara að vinna í gæslu á Nascar kappaksturkeppni, þannig að ég verð ein heima með krakkana. Svo er ég að hugsa um hest í kvöld og í fyrramálið þarf að moka út og gefa. Núna þarf ég að klæða stelpurnar og mig því að ég ætla að hjóla méð þær í skólan.

Ta ta

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ,hæ Ester. Sé að þið hafið það gott.Fékk síðuna þína hjá Védísi. Allt gott að frétta af okkur.Kíki á þig seinna. Kveðja Gunna á Brúsastöðum.

3:35 e.h.  
Blogger Skruddibudd said...

Hæ Gunna. Hvað er þetta Brúsastaðir?????? Gaman að heyra frá þér ertu komin með internet núna ha! ef svo er hvað er addressan þín.
Kveðja Ester

4:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home